fbpx
433

Reyndi að taka eigið líf en er á frábærum stað í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 14:28

Aaron Lennon kantmaður Burnley hefur gengið í gegnum erfiða tíma á sinni lífsleið og reyndi að taka sitt eigið líf.

Árið 2017 var Lennon á vondum stað í lífinu þegar hann var á mála hjá Everton.

,,Þegar þú æfir alla vikuna en spilar ekki um helgar þá er það erfitt,“ sagði Lennon.

,,Breytingarnar frá síðasta ári eru gríðarlegar, núna vakna ég á hverjum degi og er spenntur fyrir því að koma á æfingar. Hver einasti dagur er góður.“

Lennon gekk í raðir Burnley í janúar og hefur fest sig í sessi í byrjunarliðinu.

,,Ég hafði gengið í gegnum langt tímabil án þess að spila, þér líður ekki eins og knattspyrnumanni.“

,,Að koma til Burnley er besta ákvörðun sem ég hef tekið á ferlinum, ég nýt þess að spila fótbolta. Þetta er frábært.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 7 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð