fbpx
433

Ráðleggur Rashford að fara ef hann ætlar að verða markaskorari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 15:30

Alan Shearer fyrrum markamaskína segir að ef Marcus Rashford ætli að vera framherji þá verði hann líklega að fara frá Manchester United.

Rashford er mest notaður sem kantmaður en þegar hann kom upp hjá Manchester United þá varhann fremsti maður.

,,Svo lengi sem Lukaku er heill þá er Rashford ekki að fara að byrja sem fremsti maður, svo lengi sem Mourinho er stjóri þá gerist það ekki,“ sagði Shearer.

,,Ef Lukaku myndi meiðast þá held ég að Alexis Sanchez myndi frekar spila fremstur en Rashford.“

,,Myndi Mourinho leita til Rashford ef hann þyrfti annan framherja? Færi hann ekki frekar á markaðinn og myndi finna mann sem er vanur að skora mikið.“

,,Rashford spilar mest á kantinum, það tekur tíma að aðlagast þinni stöðu aftur.“

,,Ég er ekki að ráðleggja honum að fara frá United sem er frábært félag, ef hann vill ná árangri sem markaskorari þá gerist það ekki þarna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Flugvélin sem ferðast með leikmenn Real Madrid

Sjáðu myndirnar – Flugvélin sem ferðast með leikmenn Real Madrid
433
Fyrir 6 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 8 klukkutímum

Alfreð getur ekki spilað gegn Bayern í kvöld

Alfreð getur ekki spilað gegn Bayern í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn
433
Fyrir 20 klukkutímum

Hélt að Lacazette væri að tala um eistun á Cech – Bað hann um að passa sig

Hélt að Lacazette væri að tala um eistun á Cech – Bað hann um að passa sig
433
Fyrir 20 klukkutímum

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luka Modric er leikmaður ársins

Luka Modric er leikmaður ársins
433
Fyrir 21 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin