fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Óttast að Kane spili of mikið og ætlar að hvíla hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins ætlar að hvíla Harry Kane framherja Tottenham í kvöld.

England mætir þá Sviss í æfingaleik en Kane hefur spilað mikið síðustu mánuði.

Mikil ábyrgð er hjá honum hjá Tottenham og lék hann mikið á HM í sumar.

,,Harry er einn af þeim leikmönnum sem ég fylgist með hversu mikið hann spilar,“
sagði Southgate.

,,Við ræddum eftir HM um þetta og hvernig við þurfum að passa svona hluti. Það þurfa allir að passa þetta, bæði félögin og við að gera réttu hlutina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 14 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard