fbpx
433

Kom til Íslands og hitti átrúnaðargoðið sitt í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 09:49

Jimmy frá Belgíu er mættur til Íslands en hann er frá Belgíu og er mættur á landsleikinn í kvöld.

Þar mætast Ísland og Belgía í Þjóðadeildinni klukkan 18:45.

Jimmy er harður stuðningsmaður Bolton og átrúnaðargoð hans var alltaf Guðni Bergsson.

Jimmy hitti á Guðna í gær og fékk á honum áritun en Guðni er í dag formaður KSÍ.

,,Þegar þú telur að Ísland sé frábært, þá kemur átrúnaðargoð þitt frá æsku og goðsögnin út af skrifstofu sinni,“ sagði Jimmy á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 7 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe