fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Kolbeinn: Ég hefði getað spilað meira

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson sneri aftur á völlinn með landsliðinu í kvöld en Ísland tapaði 3-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli.

Kolbeinn hefur ekki spilað síðan á EM 2016 en fékk um 20 mínútur í tapinu í dag.

,,Tilfinningin er frábær. Ég hef beðið eftir þessu í að verða tvö ár og er loksins að fá að koma aftur og vera í kringum liðið og spila með því. Það gefur mér mikið,” sagði Kolbeinn.

,,Ég hefði getað spilað fleiri mínútur en þetta er það sem þeir ákváðu og ég er ánægður með að fá mínúturnar. Ég vissi ekki alveg hvað ég gæti spilað mikið. Miðað við hvernig ég fann mig inná er ég klár í 45 mínútur.”

,,Belgarnir eru með frábært lið og þeir sýndu sín gæði, þeir eru með heimsklassa leikmenn í öllum stöðum. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið var þetta erfitt. Þeir nýttu sér gæðin í liðinu sínu.”

Nánar er rætt við Kolbein hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur
433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 14 klukkutímum

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“
433
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar