fbpx
433

Kolbeinn: Ég hefði getað spilað meira

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:32

Kolbeinn Sigþórsson sneri aftur á völlinn með landsliðinu í kvöld en Ísland tapaði 3-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli.

Kolbeinn hefur ekki spilað síðan á EM 2016 en fékk um 20 mínútur í tapinu í dag.

,,Tilfinningin er frábær. Ég hef beðið eftir þessu í að verða tvö ár og er loksins að fá að koma aftur og vera í kringum liðið og spila með því. Það gefur mér mikið,” sagði Kolbeinn.

,,Ég hefði getað spilað fleiri mínútur en þetta er það sem þeir ákváðu og ég er ánægður með að fá mínúturnar. Ég vissi ekki alveg hvað ég gæti spilað mikið. Miðað við hvernig ég fann mig inná er ég klár í 45 mínútur.”

,,Belgarnir eru með frábært lið og þeir sýndu sín gæði, þeir eru með heimsklassa leikmenn í öllum stöðum. Eftir að við fengum á okkur fyrsta markið var þetta erfitt. Þeir nýttu sér gæðin í liðinu sínu.”

Nánar er rætt við Kolbein hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 6 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti