fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Jón Daði: Maður gerir það besta úr þessu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Íslands, var svekktur með tap liðsins í kvöld gegn Belgíu, 3-0.

Jón Daði hefur fengið að spila undanfarna tvo leiki Íslands í 6-0 tapi gegn Sviss og tapinu í kvöld.

,,Þetta var erfiður leikur, við vissum það fyrir, þetta er eitt sterkasta lið heims, by far,” sagði Jón Daði.

,,Við byrjuðum fyrri hálfleik vel og vorum vel inn í þessu og hefðum getað skorað á þá, við fengum nokkur hálffæri.”

,,Svo fáum þessi klaufamörk á okkur, gegn svona þjóð er erfitt að koma til baka og þetta var eltingarleikur.”

,,Ég er alltaf sáttur með að spila en ég vil meira frá mér og allt liðið vill meira frá sjálfu sér. Maður gerir það besta úr þessu og þetta snýst um aga og hvernig maður bregst við.”

Nánar er rætt við Jón Daða hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn