fbpx
433

Hamren spurður út í það hvort hann sæi eftir að taka við starfinu – ,,Ég vissi að þetta yrði erfitt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:25

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, viðurkennir það að hann hafi vitað að byrjun hans með íslenska landsliðið yrði erfið.

Hamren hefur stýrt Íslandi í tveimur leikjum, í 6-0 tapi gegn Sviss og svo 3-0 tapi gegn Belgíu í kvöld.

Hamren var spurður út í það hvort hann sæi eftir að hafa tekið starfið að sér og svaraði því svona:

,,Ég vissi það þegar ég tók við starfinu að fyrstu fimm leikirnir yrðu erfiðir,” sagði Hamren á blaðamannafundi.

,,Við spilum við Frakka og svo tvisvar við Belgíu sem er í öðru sæti og svo Sviss sem er í áttunda sæti tvisvar. Það eru fyrstu leikirnir, þetta er erfitt.”

,,Það er ekkert sem þú getur gert. Þú getur verið sigurvegari ef þú tapar, það er það sem ég er að reyna að segja.”

,,Við reynum að standa okkur og ná í góð úrslit svo við getum verið á meðal efstu tíu liða. Það verður erfitt.”

,,Við vorum svekktir eftir leikinn gegn Sviss og gerðum ekki okkar besta. Við fórum ekki eftir leikplani.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum