fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Góð ástæða fyrir því að leikur Englands og Sviss verður að hluta í svarthvítu í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 13:56

Jesse Lingard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu 25 sekúndurnar af landsleik Englands og Sviss í kvöld verða í svarthvítu á Sky Sports í kvöld.

Fyrir því er góð ástæða en verið er að fagna 25 ára afmæli Kick It Out samtakanna.

Samtökin berjast gegn kynþáttafordómum í fótboltanum og hefur vinna sambandanna skilað góðum árangri.

Leikmenn Englands munu hita upp í bolum samtakanna til að vekja athygli á vinnu þeirra.

Um er að ræða æfingaleik sem fram fer á heimavelli Leicester í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“