fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Framherji Leeds frá í fjóra mánuði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Bamford, leikmaður Leeds United, mun ekki spila meira á þessu ári vegna meiðsla.

Þetta var staðfest í dag en Bamford kom til Leeds frá Middlesbrough í júlí fyrir 10 milljónir punda.

Bamford meiddist illa á dögunum í leik með U23 liði Leeds og verður frá næstu fjóra mánuðina.

Framherjinn er að glíma við hnémeiðsli en hann staðfesti fréttirnar sjálfur á Twitter síu sinni.

Þetta er mikið áfall fyrir Leeds sem berst fyrir því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 17 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn