fbpx
433

Falleg saga á bakvið fagn Lukaku á Laugardalsvelli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 22:33

Framherjinn Romelu Lukaku átti gott kvöld á Íslandi en hann er partur af belgíska landsliðinu sem kom í heimsókn.

Lukaku elskar að skora mörk og hefur verið duglegur að gera það í ensku úrvalsdeildinni.

Lukaku er einnig iðinn við kolann með belgíska landsliðinu og skoraði tvö mörk í kvöld í 3-0 sigri liðsins í Laugardalnum.

Eden Hazard kom Belgíu yfir úr vítaspyrnu í gær áður en Lukaku bætti svo við tveimur mörkum.

Fagn Lukaku var í umræðunni eftir leik og hefur hann nú útskýrt að það hafi verið fyrir móður sína.

Lukaku tilkeinkaði móður sinni mörkin í kvöld en hann greindi sjálfur frá því á Instagram síðu sinni.

 

View this post on Instagram

 

All the sacrifices you made for @jlukaku94 and me. It’s only normal i dedicate every goal to you Love you mommy ❤️

A post shared by Romelu Lukaku (@romelulukaku) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 7 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe