fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Emil: Ég var vel tæpur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, spilaði 85 mínútur í dag er liðið tapaði 3-0 gegn Belgíu.

Emil segir að spilamennska liðsins í kvöld hafi klárlega verið betri en gegn Sviss í 6-0 tapi á laugardag.

,,Mér fannst við byrja ágætlega eða af krafti myndi ég segja. Svo fengu þeir þetta víti sem var svolítið svona..” sagði Emil.

,,Þeir voru mikið með boltann og við að verjast og loka svæðum en það virkaði þéttar en í síðasta leik. Við fengum þetta víti á okkur og svo fast leikatriði sem við eigum að vera betri í að verjast.”

,,Í seinni hálfleik fengum við smá sjálfstraust í að halda boltanum, þeir komnir í 2-0 og náðum að skapa okkur aðeins en eins og ég segi, 2-0 hefði verið eðlilegt. Við erum að spila gegn liði sem er númer tvö á heimslistanum.”

,,Ég var vel tæpur fyrir leik, maður var smá smeykur við þennan leik þannig séð því maður hefur ekki æft á fullu undanfarið en mér leið ágætlega.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger útskýrir af hverju hann hafnaði Real Madrid

Wenger útskýrir af hverju hann hafnaði Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 16 klukkutímum
Nani í MLS deildina
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“
433
Fyrir 21 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle