fbpx
433

Byrjunarlið U21 sem mætir Slóvakíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 14:10

U21 ára lið karla mætir Slóvakíu í dag í undankeppni EM 2019. Leikurinn hefst klukkan 15:30 og fer fram á Alvogenvellinum. Byrjunarlið Íslands hefur verið tilkynnt og má sjá það í fréttinni.

Liðið vann góðan sigur fyrir helgi en þarf annan sigur í kvöld til að halda sér í toppbaráttu.

Þarna má finna marga öfluga leikmenn en byrjunarliðið er hér að neðan.

Byrjunarlið Íslands:
Aron Snær Friðriksson
Alfons Sampsted
Felix Örn Friðriksson
Torfi Tímoteus Gunnarsson
Axel Óskar Andrésson
Samúel Kári Friðjónsson
Mikael Neville Anderson
Arnór Sigurðsson
Óttar Magnús Karlsson
Albert Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 7 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð