fbpx
433

Alderweireld klár í slaginn á Laugardalsvelli í kvöld – Vildi aldrei fara frá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 13:07

Toby Alderweireld varnarmaður Tottenham segist aldrei hafa viljað fara frá félaginu í sumar.

Alderweireld var mikið orðaður við önnur félög en hann verður samningslaus hjá Spurs næsta sumar.

Spurs gæti hins vegar framlengt samning hans um eitt ár en þá er hægt að kaupa varnarmanninn frá Belgíu á 25 milljónir punda.

,,Það voru allir að segja að ég vildi fara frá Tottenhma,“ sagði Alderweireld.

,,Það er ekki rétt, ég fékk þau skilaboð snemma í sumar að Tottenham vildi halda mér. Ég varð því að koma mér aftur í liðið, að komast aftur í byrjunarliðið.“

,,Ég reyni að hjálpa Tottenham með mínum hæfileikum, ég veit ekki hvað gerist með framtíð mína.“

Alderweireld verður í fullu fjöri á Laugardalsvelli í kvöld þegar Ísland og Belgía mætast í Þjóðadeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 6 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti