fbpx
433

Ákvörðun Ronaldo kom Suarez á óvart

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 17:00

Cristiano Ronaldo yfirgaf lið Real Madrid í sumar og skrifaði undir samning við ítalska stórliðið Juventus.

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, viðurkennir það að ákvörðun Ronaldo hafi komið sér á óvart í sumar.

,,Augljóslega kom þetta á óvart vegna þess hversu vel honum hafði vegnað í Madríd. Hann vann allt þar og Madríd hjálpaði honum að þróa sinn leik,” sagði Suarez.

,,Svo þetta kemur þér aðeins á óvart en svona er fótboltinn. Einn daginn geturðu sagt að þú sért ánægður þar sem þú ert en það gæti breyst næsta dag. Þetta er ákvörðun sem þarf að virða.”

,,Við erum í spænsku úrvalsdeildinni og keppum við lið eins og Real Madrid, Atletico Madrid, Sevilla, Villarreal, Valencia og öll önnur lið. Við vorum ekki að keppa við einn leikmann.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rödd Pepsi deildarinnar gagnrýnir leikstíl liðanna í deildinni

Rödd Pepsi deildarinnar gagnrýnir leikstíl liðanna í deildinni
433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Flugvélin sem ferðast með leikmenn Real Madrid

Sjáðu myndirnar – Flugvélin sem ferðast með leikmenn Real Madrid
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho sagður hafa hraunað yfir Pogba eftir jafnteflið gegn Wolves

Mourinho sagður hafa hraunað yfir Pogba eftir jafnteflið gegn Wolves
433
Fyrir 8 klukkutímum

Alfreð getur ekki spilað gegn Bayern í kvöld

Alfreð getur ekki spilað gegn Bayern í kvöld
433
Fyrir 20 klukkutímum

Milner um verðlaunin sem Salah vann: Alls ekki besta markið

Milner um verðlaunin sem Salah vann: Alls ekki besta markið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Hélt að Lacazette væri að tala um eistun á Cech – Bað hann um að passa sig

Hélt að Lacazette væri að tala um eistun á Cech – Bað hann um að passa sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru bestu stuðningsmenn ársins 2018 – Seldu bíla og fleira til að sjá sitt lið

Þetta eru bestu stuðningsmenn ársins 2018 – Seldu bíla og fleira til að sjá sitt lið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins