fbpx
433

Telur að Mourinho elski að vinna hjá Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. september 2018 19:30

Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea, telur að Jose Mourinho elski það að vinna hjá Manchester United.

Makelele og Mourinho unnu saman hjá Chelsea á sínum tíma en Mourinho tók við liði United fyrir tveimur árum.

Makelele er ekki sammála þeim sem segja að Mourinho sé ‘búinn’ og telur að hann elski það að vinna hjá félaginu.

,,Ég held að Jose Mourinho elski þetta starf. Hann elskar fótbolta,” sagði Makelele.

,,Hann er einn af þessum mögnuðu þjálfurum. Ég lærði mikið undir hans stjórn. Hann er keppinautur.”

,,Hann vill gefa leikmönnum sínum ást, alltaf. Hann vill ná árangri með þá leikmenn sem hann er með.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 2 klukkutímum

,,Gróft að kenna mér um að hann hafi verið rekinn“

,,Gróft að kenna mér um að hann hafi verið rekinn“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

,,Við gátum ekki fengið meira fyrir Ronaldo“

,,Við gátum ekki fengið meira fyrir Ronaldo“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Upphitun fyrir Arsenal – Everton: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir Arsenal – Everton: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jói Berg maður leiksins í frábærum sigri

Jói Berg maður leiksins í frábærum sigri