fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Ramsey nálgast pennann

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. september 2018 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við félagið en hann verður samningslaus næsta sumar.

Ramsey hefur verið hjá Arsenal undanfarin tíu ár en hann kom til félagsins frá Cardiff árið 2008.

Ramsey hefur síðan þá fengið reglulega að spila á Emirates en framtíð hans hefur mikið verið rædd í sumar.

Samkvæmt nýjustu fregnum er Ramsey nú nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Það eru gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal en Ramsey hefur gert 58 mörk í yfir 300 leikjum fyrir félagið.

Greint er frá því að ekkert samkomulag sé í höfn ennþá en útlitið er bjartara en áður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 14 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard