fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Hannes lofar því að menn mæti trylltir til leiks – ,,Maður bjóst ekki við að lenda í þessu með landsliðinu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson markvörður íslenska landsliðsins hefur lofað því að að liðið mæti tryllt til leiks gegn Belgíu, í Þjóðadeildinni á morgun.

Hannes og félagar fengu alvöru skell á laugardag þegar liðið tapaði 6-0 gegn Sviss.

,,Við munum mæta trylltir og bæta upp fyrir þetta, við þurfum að í þennan leik með blöndu af auðmýkt og sjálfstrausti. Við erum kannski að spila á móti besta liði í heimi, okkur hefur liðið vel hérna á Laugardalsvelli. Við verðum að muna það, það hafa frábærir hlutir gerst hér í 5-6 ár. Þetta var skellur á laugardaginn, skarð í sjálfstraustið. Við verðum að einangra það, við verðum að vera klárir í þetta verkefni,“ sagi Hannes.

Hannes fór yfir það hvernig leikmenn hafa tæklað laugardaginn hjá sér.

,,Það hefur verið á alla vegu, menn ræddu mikið saman eftir leik. Þetta var óvenjulegt, við höfum ekki lent í svona áður og maður bjóst ekki við að lenda í þessu. Menn hafa tæklað þetta saman og í sitthvoru lagi, í flugvélinni á leiðinni heim. Við reynum að dvelja ekki of lengi við þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“