fbpx
433

Hannes lofar því að menn mæti trylltir til leiks – ,,Maður bjóst ekki við að lenda í þessu með landsliðinu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 11:17

Hannes Þór Halldórsson markvörður íslenska landsliðsins hefur lofað því að að liðið mæti tryllt til leiks gegn Belgíu, í Þjóðadeildinni á morgun.

Hannes og félagar fengu alvöru skell á laugardag þegar liðið tapaði 6-0 gegn Sviss.

,,Við munum mæta trylltir og bæta upp fyrir þetta, við þurfum að í þennan leik með blöndu af auðmýkt og sjálfstrausti. Við erum kannski að spila á móti besta liði í heimi, okkur hefur liðið vel hérna á Laugardalsvelli. Við verðum að muna það, það hafa frábærir hlutir gerst hér í 5-6 ár. Þetta var skellur á laugardaginn, skarð í sjálfstraustið. Við verðum að einangra það, við verðum að vera klárir í þetta verkefni,“ sagi Hannes.

Hannes fór yfir það hvernig leikmenn hafa tæklað laugardaginn hjá sér.

,,Það hefur verið á alla vegu, menn ræddu mikið saman eftir leik. Þetta var óvenjulegt, við höfum ekki lent í svona áður og maður bjóst ekki við að lenda í þessu. Menn hafa tæklað þetta saman og í sitthvoru lagi, í flugvélinni á leiðinni heim. Við reynum að dvelja ekki of lengi við þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn
433
Fyrir 9 klukkutímum

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram
433
Fyrir 9 klukkutímum

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd
433
Fyrir 10 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 10 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 10 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“