fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Hamren boðar breytingar á byrjunarliði Íslands – ,,Væri stressaður ef menn hefðu brosað eftir leikinn við Sviss“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson miðjumaður íslenska landsliðsins á að vera leikfær er liðið mætir Belgíu á morgun í Þjóðadeildinni.

Emil gat ekki spilað í 6-0 tapi gegn Sviss á útivelli á laugardaginn. Hann hefur verið að glíma við meiðsli en mun æfa í dag og ætti því að geta spilað.

Erik Hamren þjálfari Íslands væri stressaður ef leikmenn Ísland hefðu brosað eftir tapið gegn Sviss.

,,Andrúmsloftið hefur verið lágt, það á að vera þannig. Ég væri stressaður ef menn væru glaðir og brosandi, þá væri ég stressaður. Ég hef rætt við leikmennina sem byrjuðu í sitthvoru lagi, ég hef talað við hópinn. Ég get borið þetta tap saman við leik Brasilíu og Þýskalands á HM þar sem Brasilía tapaði 7-1, þeir fengu áfall. Eftir 3-0 gegn SViss þá vorum við í áfalli, við unnum ekki saman og þá eru öll lið í vandræðum,“ sagði Hamren.

Hamren hefur boðað breytingar á byrjunarliði Íslands og ekki ólíklegt að 4-5-1 kerfið verði fyrir valinu.

,,Það verða breytingar, leikmenn sem spiluðu síðasta leik detta út. Það er ekki þeim að kenna samt hvernig fór, ekki af því að þeir voru slakir. Meira taktísk, margir leikmenn eru svipaðir en með mismunandi hæfileika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger útskýrir af hverju hann hafnaði Real Madrid

Wenger útskýrir af hverju hann hafnaði Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 16 klukkutímum
Nani í MLS deildina
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“
433
Fyrir 20 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle