fbpx
433

Enska úrvalsdeildin ætlar að breyta félagaskiptaglugga sínum aftur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 08:33

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er sammt allt fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
————-

Tottenham og Barcelona hafa bæði gert tilboð i í Frankie de Jong sem Ajax hefur hafnað. (Mundo)

Luke Shaw er að bíða með að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. (Sun)

Shaw mætir til Manchester í dag og fer í skoðun hjá félaginu eftir þungt höfuðhögg gegn Spáni með enska landsliðinu. (Mail)

Nýr samningur Harry Maguire við Leicester mun líklega binda enda á áhuga Manchester United á honum. (Times)

Maurizo Sarri stjóri Chelsea vill fá Alessio Romagnoli frá AC Milan og Mattia Caldara sömuleiðis. (Mail)

West Ham mun styðja við bakið á Manuel Pellegrini. (Sun)

John Terry mun ganga í raðir Spartak Moskvu. (Mirror)

Enska úrvalsdeildin mun setja félagasiptaglugga sinn aftur til 31. ágúst. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum