fbpx
433

Delle Alli dregur sig úr enska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 15:30

Dele Alli hefur dregið sig úr landsliðshópi Englands fyrir vináttuleik gegn Sviss á morgun.

Alli er ekki eini leikmaðurinn sem er að detta út en Luke Shaw bakvörður Manchester United getur ekki spilað eftir höfuðmeiðsli.

Alli er að glíma við smávægileg meiðsli eftir tap gegn Spáni á laugardag.

Óvíst er hvort Alli verði leikfær gegn Liverpool í ensku úrvalssdeildinni á laugardag.

Alli er algjör lykilmaður hjá enska landsliðinu og högg að missa hann fyrir Gareth Southgate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 6 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 6 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð