fbpx
433

Carragher segir að Cisse sé að bulla – Gerrard gerði þetta ekki í úrslitaleiknum

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. september 2018 19:00

Djibril Cisse, fyrrum leikmaður Liverpool, ræddi við RMC í gær og talaði um ræðu sem Steven Gerrard hélt í hálfleik í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2005.

Cisse sagði að Gerrard hafi haldið ræðu sem hann mun aldrei gleyma en Liverpool var 3-0 undir í hálfleik og vann að lokum leikinn í vítakeppni gegn AC Milan.

Cisse sagði enn fremur að Gerrard hafi skipað öllu starfsfólki Liverpool að yfirgefa búningsklefann því hann vildi vera einn með leikmönnunum.

Meira:
,,Mun aldrei gleyma þessari ræðu Gerrard“

Carragher tjáði sig á Twitter í dag þar sem hann segir að hann efist stórlega um að þetta hafi átt sér stað.

Virkilega athyglisvert en Carragher nýtti tímann og gerði smá grín að þessu eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 6 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe