fbpx
433

55 bestu leikmenn í heimi – Þessir koma til greina í lið ársins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 15:30

FIFA og FIFPro hafa greint frá því hvaða 55 leikmenn koma til greina í lið ársins í fótboltanum.

Verið er að verðlauna fyrir síðustu leiktíð en verðlaunaafhending fer fram í London í lok september.

55 leikmenn koma til greina en um er að ræða þá leikmenn sem fengu flest atkvæði.

Leikmenn um allan heim setja saman lið ársins og verður það svo opinberað þann 24 september.

55 bestu leikmenn í heimi má sjá hér að neðan.

Markverðir (5)
Gianluigi Buffon – Italy, Juventus/Paris Saint-Germain
Thibaut Courtois – Belgium, Chelsea/Real Madrid CF
David De Gea – Spain, Manchester United FC
Keylor Navas – Costa Rica, Real Madrid CF
Marc-Andre ter Stegen – Germany, FC Barcelona

Varnarmenn (20)
Jordi Alba – Spain, FC Barcelona
Dani Alves – Brazil, Paris Saint-Germain
Daniel Carvajal – Spain, Real Madrid CF
Giorgio Chiellini – Italy, Juventus FC
Virgil van Dijk – The Netherlands, Southampton/Liverpool
Diego Godin – Uruguay, Atletico Madrid
Mats Hummels – Germany, FC Bayern Munchen
Joshua Kimmich – Germany, FC Bayern Munchen
Dejan Lovren – Croatia, Liverpool FC
Marcelo – Brazil, Real Madrid CF
Yerry Mina – Colombia, FC Barcelona/Everton FC
Benjamin Pavard – France, VfB Stuttgart
Gerard Pique – Spain, FC Barcelona
Sergio Ramos – Spain, Real Madrid CF
Thiago Silva – Brazil, Paris Saint-Germain
Kieran Trippier – England, Tottenham Hotspur
Samuel Umtiti – France, FC Barcelona
Raphaël Varane – France, Real Madrid CF
Sime Vrsaljko – Croatia, Atletico Madrid/Inter
Kyle Walker – England, Manchester City FC

Miðjumenn (15)
Sergio Busquets – Spain, FC Barcelona
Casemiro – Brazil, Real Madrid CF
Philippe Coutinho – Brazil, Liverpool/FC Barcelona
Kevin De Bruyne – Belgium, Manchester City FC
Eden Hazard – Belgium, Chelsea FC
Andres Iniesta – Spain, FC Barcelona/Vissel Kobe
Isco – Spain, Real Madrid CF
N’Golo Kante – France, Chelsea FC
Toni Kroos – Germany, Real Madrid CF
Nemanja Matic – Serbia, Manchester United FC
Luka Modric – Croatia, Real Madrid CF
Paul Pogba – France, Manchester United FC
Ivan Rakitic – Croatia, FC Barcelona
David Silva – Spain, Manchester City FC
Arturo Vidal – Chile, FC Bayern Munchen/FC Barcelona

Framherjar (15)
Karim Benzema – France, Real Madrid CF
Edinson Cavani – Uruguay, Paris Saint-Germain
Paulo Dybala – Juventus FC, Argentina
Antoine Griezmann – France, Atletico Madrid
Harry Kane – England, Tottenham Hotspur
Robert Lewandowski – Poland, FC Bayern Munchen
Romelu Lukaku – Belgium, Manchester United FC
Mario Mandzukic – Croatia, Juventus FC
Sadio Mane – Senegal, Liverpool FC
Kylian Mbappe – France, Paris Saint-Germain
Lionel Messi – Argentina, FC Barcelona
Neymar Junior – Brazil, Paris Saint-Germain
Cristiano Ronaldo – Portugal, Real Madrid CF/Juventus FC
Mohammed Salah – Egypt, Liverpool FC
Luis Suarez – Uruguay, FC Barcelona

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp
433
Fyrir 8 klukkutímum

Modric ekki sá besti heldur Messi

Modric ekki sá besti heldur Messi
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“
433
Fyrir 11 klukkutímum

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 14 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA