fbpx
433

Van der Sar hefur engan áhuga á að vinna á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 21:36

Edwin van der Sar, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur undanfarið starfað hjá sínu fyrrum félagi, Ajax.

Van der Sar hefur verið orðaður við endurkomu til United sem vill ráða yfirmann knattspyrnumála til starfa.

Van der Sar segir hins vegar að það sé ekkert til í því að hann sé á leið aftur á Old Trafford.

,,Ég sá þessa frétt fyrir nokkrum vikum en þessi saga um að ég sé að snúa aftur er kjaftæði,” sagði Van der Sar.

,,Ég held að ég hafi skrifað undir tveggja ára samning. Ajax er mitt félag og ég vil vera hér lengur. Það sem við viljum afreka er fallegt.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe