fbpx
433

Van der Sar hefur engan áhuga á að vinna á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 21:36

Edwin van der Sar, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur undanfarið starfað hjá sínu fyrrum félagi, Ajax.

Van der Sar hefur verið orðaður við endurkomu til United sem vill ráða yfirmann knattspyrnumála til starfa.

Van der Sar segir hins vegar að það sé ekkert til í því að hann sé á leið aftur á Old Trafford.

,,Ég sá þessa frétt fyrir nokkrum vikum en þessi saga um að ég sé að snúa aftur er kjaftæði,” sagði Van der Sar.

,,Ég held að ég hafi skrifað undir tveggja ára samning. Ajax er mitt félag og ég vil vera hér lengur. Það sem við viljum afreka er fallegt.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 6 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 6 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð