fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Van der Sar hefur engan áhuga á að vinna á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin van der Sar, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur undanfarið starfað hjá sínu fyrrum félagi, Ajax.

Van der Sar hefur verið orðaður við endurkomu til United sem vill ráða yfirmann knattspyrnumála til starfa.

Van der Sar segir hins vegar að það sé ekkert til í því að hann sé á leið aftur á Old Trafford.

,,Ég sá þessa frétt fyrir nokkrum vikum en þessi saga um að ég sé að snúa aftur er kjaftæði,” sagði Van der Sar.

,,Ég held að ég hafi skrifað undir tveggja ára samning. Ajax er mitt félag og ég vil vera hér lengur. Það sem við viljum afreka er fallegt.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjubikarinn: Þór skoraði sjö

Lengjubikarinn: Þór skoraði sjö
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 15 klukkutímum
Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærðu hann strax um að hann væri mikilvægur hluti af liðinu

Sannfærðu hann strax um að hann væri mikilvægur hluti af liðinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“