fbpx
433

Tveir nýliðar í enska landsliðshópinn – Hafa ekki spilað A landsleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 18:38

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað tvo nýja leikmenn inn í landsliðshópinn.

England spilaði við Spán á Wembley í gær en liðið þurfti að sætta sig við 2-1 tap.

Luke Shaw meiddist í þeim leik en hann mun ekki taka þátt í vináttuleik gegn Sviss á þriðjudag.

Southgate hefur ákveðið að kalla þá Ben Chilwell og Demarai Gray inn í hópinn.

Þeir spila báðir með Leicester City og gætu fengið að spila sinn fyrsta landsleik á þriðjudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 7 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð