fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Terry: Mourinho ekki með það sama og hann hafði hjá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, segist vita af hverju Jose Mourinho sé í smá vandræðum hjá Manchester United.

Terry þekkir Mourinho vel en þeir unnu lengi saman hjá Chelsea og unnu ófáa titla.

Terry segir að það vanti stóru persónuleikana í lið United líkt og Mourinho var að vinna með hjá Chelsea.

,,Hann hefur verið með stóra karaktera hjá þeim liðum sem hann hefur stýrt en ég er ekki viss um að hann sé með það sama hjá United,” sagði Terry.

,,Hann var með þá hjá Chelsea. Þú verður að sýna honum það á æfingasvæðinu að þú sért tilbúinn að gera allt til þess að vinna, ef þú ert með það þá er hann alltaf með þér í liði.”

,,Ég held að hann muni ná árangri hjá Manchester United en það þarf að sýna þolinmæði.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard