fbpx
433

Segir að Mourinho sé á röngum stað – Töframaðurinn Guardiola ætti að vera þarna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 17:30

Eric Cantona, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið hafi gert mistök með að ráða Jose Mourinho til starfa.

Cantona er hrifinn af Mourinho sem persónu en vill meina að hann henti ekki félaginu. Pep Guardiola væri efstur á hans lista.

,,Þetta lítur ekki svo vel út en tímabilið var að byrja og það er of snemmt að segja til,” sagði Cantona.

,,Manchester United er frábært félag og verður alltaf frábært félag. Þeir munu vinna hluti, ég veit það.”

,,Hvernig þeir spila? Það er ekki gott. Þjálfarinn notar rangan leikstíl fyrir stuðningsmennina. Það er ekkert fjör og engin sköpunargleði.”

,,Mér líkar við Mourinho, hann er með góðan persónuleika en hann hentar ekki United, þeir ættu að vera með Guardiola. Hann ætti að vera þarna en hann annað lið notfærir sér töfra hans. Félag sem ég get ekki nefnt.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 6 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 6 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð