fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Segir að aðeins einn leikmaður sé betri en Hazard

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, leikmaður Chelsea á Englandi, telur að aðeins einn leikmaður sé betri en Eden Hazard, samherji sinn í dag.

Hazard hefur byrjað tímabilið vel með Chelsea og var þá einn besti leikmaður HM í Rússlandi í sumar.

Rudiger elskar að spila með Belganum og vill meina að aðeins Lionel Messi sé betri leikmaður.

Rudiger ræddi um það að mæta Kylian Mbappe, leikmanni franska landsliðsins en hann kemst ekki í efstu tvö sæti Þjóðverjans.

,,Mbappe er ótrúlega snöggur og mjög góður. Þú þarft allt liðið til að stöðva hann því gangi þér vel ef þú ert einn!” sagði Rudiger.

,,Að mínu mati þá er besti leikmaður heims Lionel Messi og þar á eftir, Eden Hazard.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“