fbpx
433

Segir að aðeins einn leikmaður sé betri en Hazard

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 21:40

Antonio Rudiger, leikmaður Chelsea á Englandi, telur að aðeins einn leikmaður sé betri en Eden Hazard, samherji sinn í dag.

Hazard hefur byrjað tímabilið vel með Chelsea og var þá einn besti leikmaður HM í Rússlandi í sumar.

Rudiger elskar að spila með Belganum og vill meina að aðeins Lionel Messi sé betri leikmaður.

Rudiger ræddi um það að mæta Kylian Mbappe, leikmanni franska landsliðsins en hann kemst ekki í efstu tvö sæti Þjóðverjans.

,,Mbappe er ótrúlega snöggur og mjög góður. Þú þarft allt liðið til að stöðva hann því gangi þér vel ef þú ert einn!” sagði Rudiger.

,,Að mínu mati þá er besti leikmaður heims Lionel Messi og þar á eftir, Eden Hazard.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?
433
Fyrir 2 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Sögðu að Zlatan gæti ekki skorað mörk

Sögðu að Zlatan gæti ekki skorað mörk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Er opinn fyrir því að spila áfram með Chelsea

Er opinn fyrir því að spila áfram með Chelsea
433
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Rafa Benitez: Fínt ef eigandinn gæti skorað mörkin fyrir okkur

Rafa Benitez: Fínt ef eigandinn gæti skorað mörkin fyrir okkur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk bjórflösku í hálsinn á Selhurst Park

Fékk bjórflösku í hálsinn á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp útskýrir það sem margir vildu vita – Af hverju var hann tekinn af velli?

Klopp útskýrir það sem margir vildu vita – Af hverju var hann tekinn af velli?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Wolves – Sanchez slakur

Einkunnir úr leik Manchester United og Wolves – Sanchez slakur