fbpx
433

Mourinho sagður opinn fyrir því að hleypa Pogba til Juventus – Vill fá þennan leikmann á móti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 20:30

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er sagður opinn fyrir því að selja Paul Pogba aftur til Juventus.

Pogba kom til United frá Juventus fyrir tveimur árum en hann var einn allra besti leikmaður ítalska liðsins.

Frakkinn hefur þó ekki þótt standa undir væntingum á Old Trafford og er sagður vilja komast burt.

Samkvæmt fregnum dagsins er Mourinho opinn fyrir því að leyfa Pogba að fara en vill fá leikmann í staðinn.

Mourinho er aðeins tilbúinn að selja Pogba aftur til Ítalíu ef hann fær Paulo Dybala á móti.

Dybala fær ekki eins mikið að spila hjá Juventus og margir halda og gæti freistað þess að fara annað þar sem hann er algjör lykilmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum