fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Mourinho sagður opinn fyrir því að hleypa Pogba til Juventus – Vill fá þennan leikmann á móti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er sagður opinn fyrir því að selja Paul Pogba aftur til Juventus.

Pogba kom til United frá Juventus fyrir tveimur árum en hann var einn allra besti leikmaður ítalska liðsins.

Frakkinn hefur þó ekki þótt standa undir væntingum á Old Trafford og er sagður vilja komast burt.

Samkvæmt fregnum dagsins er Mourinho opinn fyrir því að leyfa Pogba að fara en vill fá leikmann í staðinn.

Mourinho er aðeins tilbúinn að selja Pogba aftur til Ítalíu ef hann fær Paulo Dybala á móti.

Dybala fær ekki eins mikið að spila hjá Juventus og margir halda og gæti freistað þess að fara annað þar sem hann er algjör lykilmaður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard