fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Chelsea gæti notað Bakayoko til að næla í fyrrum leikmann Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi lánaði miðjumanninn Tiemoue Bakayoko til Ítalíu í sumar en hann samdi við AC Milan.

Samkvæmt ítölskum miðlum var það ekki að ástæðulausu en Chelsea horfir til Milan og vill fá leikmann liðsins.

Calciomercato greinir frá því að Chelsea hafi áhuga á að fá vængmanninn Suso sem spilar á San Siro.

Suso hefur staðið sig vel á Ítalíu en hann þekkir aðeins til Englands eftir að hafa spilað með Liverpool.

Þar fékk Suso ekki mörg tækifæri en hann hefur sýnt hæfileika sína á Ítalíu og er nú á óskalista Chelsea.

Chelsea mun reyna að notfæra sér lán Bakayoko til að tryggja sér þjónustu Suso. Milan má kaupa Bakayoko næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland