fbpx
433

Bellerin fær ekki frið fyrir áreiti – ,,Fólk kallar mig lesbíu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 10:30

Hector Bellerin, leikmaður Arsenal, hefur opnað sig varðandi áreiti sem hann hefur þurft ða þola síðustu ár.

Bellerin er mikill áhugamaður um tísku og fær oft að heyra það vegna mynda sem hann birtir á samskiptamiðla.

Spánverjinn segir að þessi framkoma fólk sé alls ekki í lagi þó að hann hafi sjálfur lært að hundsa gagnrýnina.

,,Þetta getur verið mjög hart. Mest af áreitinu er í gegnum netið en þú heyrir þetta líka á vellinum. Fólk hefur kallað mig lesbíu því ég læt hárið vaxa,” sagði Bellerin.

,,Ég hef lært að taka lítið mark á þessu en þetta getur haft áhrif. Af og til byrjaru að efast um sjálfan þig.”

,,Fólk er með ákveðna hugmynd um hvernig fótboltamenn eiga að líta út, hvernig þeir eiga að haga sér og hvað þeir eiga að tala um.”

,,Ef þú hagar þér öðruvísi þá ertu skotmark. Þetta er mjög hættulegt. Þú átt rétt á að fá að tjá þig í lífinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp
433
Fyrir 8 klukkutímum

Modric ekki sá besti heldur Messi

Modric ekki sá besti heldur Messi
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“
433
Fyrir 12 klukkutímum

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 15 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA