fbpx
433

Lofar að gera ekki það sama og Alisson

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 11:59

Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, lofar því að hann mun ekki reyna það sama og Alisson, markvörður Liverpool hefur boðið upp á í byrjun tímabils.

Alisson er mjög kokhraustur með boltann og hikar ekki við að taka andstæðinga á, eitthvað sem kom í bakið á honum í síðasta leik gegn Leicester.

Pickford lofar því að hann ætli ekki að reyna það sama í leik með landsliðinu en segir einnig að mistök muni gerast.

,,Ég reyni að forðast það að leika svona kúnstir því ég vil ekki missa boltann. Þetta er áhætta – ef hún heppnast þá lítur þú vel út en ef ekki…” sagði Pickford.

,,Þetta tilheyrir ákveðnum leikstíl og ég held að Liverpool spili svona. Þetta mun gerast. Ef markvörður gerir mistök þá eru þau alltaf stór.”

,,Mistök gerast og þetta snýst um að gera þau ekki aftur. Ég mun reyna að forðast það að koma mér í svona stöðu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe