fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Ísland ekki tapað eins stórt í 17 ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði mjög illa í dag er liðið mætti Sviss í Þjóðadeildinni en fyrsta umferð fór fram.

Ísland var að spila sinn fyrsta leik frá því á HM í sumar þar sem við duttum úr leik í riðlakeppninni.

Einnig var þetta fyrsti leikur Erik Hamren sem landsliðsþjálfari en hann tók við af Heimi Hallgrímssyni í sumar.

Ísland tapaði leiknum 6-0 í Sviss og er þetta stærsta tap liðsins í heil 17 ár sem er ótrúleg staðreynd.

Ísland tapaði síðast 6-0 árið 2001 er liðið spilaði við Dani í undankeppni HM. Þá var metnaðurinn ekki mikill í liðinu.

Það er óhætt að segja að Íslendingar hafi áhyggjur af þessari frammistöðu en Sviss á alls ekki að vera svona mikið sterkara lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United