fbpx
433

Gylfi með bandið á afmælisdaginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 12:45

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður, verður í byrjunarliði Íslands í dag sem mætir Sviss í Þjóðadeildinni.

KSÍ hefur staðfest það en Gylfi mun bera fyrirliðaband Íslands þar sem Aron Einar Gunnarsson er meiddur.

,,Gylfi Þór Sigurðsson fagnar afmæli sínu í dag með því að bera fyrirliðaband Íslands gegn Sviss,” stóð í færslu KSÍ.

Gylfi þekkir það vel að hafa bandið en hann fagnar 29 ára afmæli sínu í dag.

Aron Einar hefur undanfarin ár verið fyrirliði liðsins en ekki er víst hvenær hann getur snúið aftur á völlinn.

Vonandi fyrir Gylfa og aðra Íslendinga verður frammistaðan góð í dag en við óskum miðjumanninum innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 6 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 6 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð