fbpx
433

Vandræði Sane halda áfram – Yfirgaf herbúðir Þýskalands í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 17:30

Leroy Sane kantmaður Manchester City hefur yfirgefið herbúðir þýska landsliðsins í miðju verkefni.

Síðustu mánuðir hafa reynst kantmanninum afar erfiðir en hann missti af sæti í HM hópi Þýskalands.

Hann hefur síðan ekki verið í náðinni hjá Pep Guardiola hjá City en hann var utan hóps í síðasta leik.

Sane kom inn sem varamaður seint í markalausu jafntefli gegn Frakklandi í gær.

Í dag yfirgaf hann svo herbúðir Þýskalands en ástæðurnar eru sagðar persónulegar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 6 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA
433
Fyrir 18 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti

Þessir tíu fengu atkvæði í valinu á besta leikmanni ársins – Messi í fimmta sæti