fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Ronaldo ekki pirraður þegar hann vann ekki verðlaunin – Sendi sigurvegaranum skilaboð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það furðuðu sig margir á því í síðustu viku þegar Cristiano Ronaldo var ekki kjörinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.

Ronaldo skoraði 15 mörk þegar Real Madrid vann Meistaradeildina, þriðja árið í röð.

Ronaldo fór frá Real Madrid til Juventus í sumar en það var Luka Modric, hans gamli liðsfélagi sem vann verðlaunin.

Ronaldo hefur gríðarlegt keppnisskap og vill vinna öll verðlaun en hann var ekki pirraður eftir þetta.

,,Hann sendi mér skilaboð og óskaði mér til hamingju með verðlaunin,“ sagði Modric.

,,Hann sagðist gleðjast fyrir mína hönd og að ég ætti þessi verðlaun skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard