fbpx
433

Ronaldo ekki pirraður þegar hann vann ekki verðlaunin – Sendi sigurvegaranum skilaboð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 09:49

Það furðuðu sig margir á því í síðustu viku þegar Cristiano Ronaldo var ekki kjörinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.

Ronaldo skoraði 15 mörk þegar Real Madrid vann Meistaradeildina, þriðja árið í röð.

Ronaldo fór frá Real Madrid til Juventus í sumar en það var Luka Modric, hans gamli liðsfélagi sem vann verðlaunin.

Ronaldo hefur gríðarlegt keppnisskap og vill vinna öll verðlaun en hann var ekki pirraður eftir þetta.

,,Hann sendi mér skilaboð og óskaði mér til hamingju með verðlaunin,“ sagði Modric.

,,Hann sagðist gleðjast fyrir mína hönd og að ég ætti þessi verðlaun skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 7 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð