fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

,,Hefur gefið Pogba falskt öryggi að vinna HM, heldur að hann sé stærri en United“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright sérfræðingur BBC og fyrrum framherji Arsenal skilur ekki á hvaða vegferð Paul Pogba er.

Pogba hefur farið mikinn utan vallar síðustu vikur og reynt að fara frá United.

Pogba hefur talað mikið en Wright vill sjá hann tala innan vallar.

,,Hann hefur ekkert gert hlutina stöðugt frá því að hann kom aftur ti United,“ sagði Wright.

,,Hann kom til baka með falskt öryggi eftir að hafa unnið HM, hann heldur að hann sé stærri en félagið.“

,,Við verðum að sjá meira af honum og hvað hann getur, ég er viss um að lið eru að skoða stöðu hans.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 17 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn