fbpx
433

Gundogan fékk að finna fyrir því að Özil væri í stríði við Þjóðverja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 18:30

Ilkay Gundogan miðjumaður Þýskalands fékk að finna fyrir því að Mesut Özil væri búinn að eiga í deilum við þýska knattspyrnusambandið.

Özil hætti í þýska landsliðinu í sumar og sakaði stóran hluta af Þjóðverjum um kynþáttaníð.

Özil tók mynd af sér með Erdogan forseta Tyrklands en þangað á hann ættir að rekja. Erdogan er umdeildur maður og hans aðferðir. Við þetta voru Þjóðverjar ekki sáttir.

Gundogan gerði slíkt hið sama en hann á einnig ættir að rekja til Tyrklands.

Özil hefur farið í hart við Þýskaland og látið vel í sér heyra, Gundogan fékk að finna fyrir því í gær.

Þýskir stuðningsmenn bauluðu hressilega á Gundogan í markalausu jafntefli gegn Frakklandi í Þjóðadeildinni í gær

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn
433
Fyrir 9 klukkutímum

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram
433
Fyrir 9 klukkutímum

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd
433
Fyrir 10 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 10 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 11 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“