fbpx
433

Gundogan fékk að finna fyrir því að Özil væri í stríði við Þjóðverja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 18:30

Ilkay Gundogan miðjumaður Þýskalands fékk að finna fyrir því að Mesut Özil væri búinn að eiga í deilum við þýska knattspyrnusambandið.

Özil hætti í þýska landsliðinu í sumar og sakaði stóran hluta af Þjóðverjum um kynþáttaníð.

Özil tók mynd af sér með Erdogan forseta Tyrklands en þangað á hann ættir að rekja. Erdogan er umdeildur maður og hans aðferðir. Við þetta voru Þjóðverjar ekki sáttir.

Gundogan gerði slíkt hið sama en hann á einnig ættir að rekja til Tyrklands.

Özil hefur farið í hart við Þýskaland og látið vel í sér heyra, Gundogan fékk að finna fyrir því í gær.

Þýskir stuðningsmenn bauluðu hressilega á Gundogan í markalausu jafntefli gegn Frakklandi í Þjóðadeildinni í gær

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp
433
Fyrir 8 klukkutímum

Modric ekki sá besti heldur Messi

Modric ekki sá besti heldur Messi
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“
433
Fyrir 11 klukkutímum

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 14 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA