fbpx
433

Paul Pogba heldur áfram að ýta undir sögusagnir – ,,Hver veit hvað gerist á næstu mánuðum“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 15:06

Paul Pogba miðjumaður Manchester United mun ekki reyna að koma sér burt frá félaginu í janúar. Enskir fjölmiðlar fjölluðu um það í orgun

Pogba vildi fara frá United í sumar og var ljóst að Mino Raiola umboðsmaður hans reyndi að koma honum burt.

Pogba og Jose Mourinho stjóri United hafa ekki átt í mjög góðu sambandi en það hefur verið lagað samkvæmt fréttum dagsins.

Pogba skellti sér hins vegar í viðtal á meðan hann er í verkefni með franska landsliinu, þar ákvað hann að senda sögusagnir á fulla ferð aftur.

,,Það var mikið talað í sumar, það er eins og það er. Ég er með samning í Manchester,“ sagði Pogba.

,,Framtíð mín er þessa stundina í Manchester, þar er ég með samning. Ég spila þar.“

,,Hver veit samt hvað gerist, við sjáum til á næstu mánuðum.“

Pogba hefur mikið verið orðaður við Barcelona og sitt gamla félag Juventus síðustu vikur

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp
433
Fyrir 8 klukkutímum

Modric ekki sá besti heldur Messi

Modric ekki sá besti heldur Messi
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“
433
Fyrir 11 klukkutímum

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 14 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA