fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Fara tveir miðjumenn frá United í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. september 2018 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er sammt allt fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——-
Jose Mourinho óttast það ekki að missa starfið sitt hjá Manchester United. (Telegraph)

Steve Bruce vill fá John Terry aftur til Aston Villa. (Sun)

Watford ætlar að verðlauna Javi Gracia stjóra liðsins með nýjum samningi. (Mail)

Manchester City ætlar að bíða þangað til eftir tímabilið með að ákveða hvort Vincent Kompany fái nýjan samning. (Sun)

Paul Pogba hefur látið Manchester United vita að hann vilji fara til Juventus í janúar. (Express)

Ander Herrera er klár í að fara frá Manchester United í anúar. (Metro)

Liverpool vill fá Luca Stephenson 15 ára leikmann Sunderland. (Chronicle)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“