fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Þarf ekki að óttast sparkið þrátt fyrir slæma byrjun – De Gea að skrifa undir risasamning

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham á Englandi, þarf ekki að óttast sparkið þó að liðið hafi tapað fyrstu fjórum leikjum deildarinnar. (Mirror)

David de Gea, markvörður Manchester United, mun skrifa undir nýjan samning við félagið og fær hann 350 þúsund pund á viku. (Sun)

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, vill frekar spila fyrir Chelsea eða Arsenal en liðin í Manchester. (Express)

Mousa Dembele, leikmaður Tottenham, mun fara til Kína í janúarglugganum. (Sun)

Leikmenn Manchester City óttast sæti sitt í liðinu eftir hvernig Pep Guardiola kom fram við Leroy Sane sem hefur lítið fengið að spila á tímabilinu. (Standard)

Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, hvetur markvörðinn Alisson til að halda áfram að spila boltanum á samherja þrátt fyrir mistök um helgina. (Goal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn