fbpx
433

Pochettino hundfúll eftir tapið

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 11:30

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að sínir leikmenn þurfi að sýna ensku úrvalsdeildinni meiri virðingu.

Tottenham tapaði sínum fyrsta deildarleik í gær er liðið heimsótti Watford og sætti sig við 2-1 tap.

Pochettino var ekki ánægður með sína leikmenn í þeim leik og segir að þeir þurfi að spila miklu betur.

,,Þetta ætti að vekja alla í liðinu. Ef þú vilt vera í samkeppni þá þarftu að vinna,” sagði Pochettino.

,,Þú þarft að vinna auðveldlega. Það var allt til staðar svo við gætum unnið þennan leik. Við þurfum að sýna keppninni meiri virðingu.”

,,Þú þarft að spila miklu, miklu betur. Við þurfum að fara þangað og reyna að skora úr hverri sókn. Við spiluðum fótbolta en við þurfum að sýna miklu meiri ákefð.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 5 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe