fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Ótrúlegt jafntefli KA og Vals – Stjarnan greip tækifærið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Pepsi-deild karla í dag er lið Vals heimsótti KA á Akureyri.

Sex mörk voru sköruð í þessum hörkuleik en Valur var hársbreidd frá því að fara heim með engin stig.

Birkir Már Sævarsson tryggði Val stig með marki í uppbótartíma í 3-3 jafntefli en Kristinn Freyr Sigurðsson lagði það mark upp. Hann skoraði einnig tvö í leiknum.

Stjarnan er nú aðeins einu stigi á eftir toppliði Vals eftir leik við Fjölni. Stjörnumenn voru flottir og unnu 3-1 sigur.

Breiðablik gat ekki nýtt sér jafntefli Vals til að komast nær toppnum og gerði 1-1 jafntefli við Grindavík.

ÍBV og Víkingur Reykjavík skildu þá einnig jöfn 1-1 í Eyjum þar sem Geoffrey Castillion komst aftur á blað fyrir Víkinga.

KA 3-3 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(15’)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson(27’)
2-1 Steinþór Freyr Þorsteinsson(39’)
2-2 Kristinn Freyr Sigurðsson(53’)
3-2 Callum Williams(64’)
3-3 Birkir Már Sævarsson(92’)

Fjölnir 1-3 Stjarnan
0-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson(17’)
1-1 Þórir Guðjónsson(25’)
1-2 Guðjón Baldvinsson(64’)
1-3 Ævar Ingi Jóhannesson(88’)

Breiðablik 1-1 Grindavík
1-0 Thomas Mikkelsen(33’)
1-1 Will Daniels(75’)

ÍBV 1-1 Víkingur R.
0-1 Geoffrey Castillion(7’)
1-1 Sindri Snær Magnússon(26’)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjubikarinn: Þór skoraði sjö

Lengjubikarinn: Þór skoraði sjö
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 15 klukkutímum
Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærðu hann strax um að hann væri mikilvægur hluti af liðinu

Sannfærðu hann strax um að hann væri mikilvægur hluti af liðinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“