fbpx
433

Ótrúlegt jafntefli KA og Vals – Stjarnan greip tækifærið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 17:32

Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Pepsi-deild karla í dag er lið Vals heimsótti KA á Akureyri.

Sex mörk voru sköruð í þessum hörkuleik en Valur var hársbreidd frá því að fara heim með engin stig.

Birkir Már Sævarsson tryggði Val stig með marki í uppbótartíma í 3-3 jafntefli en Kristinn Freyr Sigurðsson lagði það mark upp. Hann skoraði einnig tvö í leiknum.

Stjarnan er nú aðeins einu stigi á eftir toppliði Vals eftir leik við Fjölni. Stjörnumenn voru flottir og unnu 3-1 sigur.

Breiðablik gat ekki nýtt sér jafntefli Vals til að komast nær toppnum og gerði 1-1 jafntefli við Grindavík.

ÍBV og Víkingur Reykjavík skildu þá einnig jöfn 1-1 í Eyjum þar sem Geoffrey Castillion komst aftur á blað fyrir Víkinga.

KA 3-3 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(15’)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson(27’)
2-1 Steinþór Freyr Þorsteinsson(39’)
2-2 Kristinn Freyr Sigurðsson(53’)
3-2 Callum Williams(64’)
3-3 Birkir Már Sævarsson(92’)

Fjölnir 1-3 Stjarnan
0-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson(17’)
1-1 Þórir Guðjónsson(25’)
1-2 Guðjón Baldvinsson(64’)
1-3 Ævar Ingi Jóhannesson(88’)

Breiðablik 1-1 Grindavík
1-0 Thomas Mikkelsen(33’)
1-1 Will Daniels(75’)

ÍBV 1-1 Víkingur R.
0-1 Geoffrey Castillion(7’)
1-1 Sindri Snær Magnússon(26’)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn
433
Fyrir 13 klukkutímum

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram
433
Fyrir 13 klukkutímum

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd
433
Fyrir 14 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 14 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 14 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“