fbpx
433

Lacazette hetja Arsenal í Wales

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 14:39

Cardiff 2-3 Arsenal
0-1 Shkodran Mustafi (12’)
1-1 Victor Camarasa (46’)
1-2 Pierre Emerick Aubameyang (62’)
2-2 Danny Ward (70’)
2-3 Alexandre Lacazette (81’)

Arsenal vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Cardiff í fjórðu umferð sumarsins.

Það var hörkufjör í Wales er Arsenal kom í heimsókn en gestirnir höfðu að lokum betur, 3-2.

Alexandre Lacazette sá um að tryggja Arsenal stigin þrjú í dag en hann skoraði sigurmark liðsins á 81. mínútu leiksins.

Cardiff hafði fyrir það tvívegis komið til baka en náði ekki að næla í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 5 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe