fbpx
433

FH fór illa með KR

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 19:52

FH 4-0 KR
1-0 Robbie Crawford(11’)
2-0 Jakup Thomsen(45’)
3-0 Robbie Crawford(54’)
4-0 Þórir Jóhann Helgason(86’)

Það er óhætt að segja að lið FH hafi farið illa með KR er liðin áttust við í Pepsi-deild karla í kvöld.

FH hefur gengið erfiðlega undanfarið en svaraði í kvöld og vann KR örugglega með fjórjum mörkum gegn engu.

Tvö mörk voru gerð í fyrri hálfleik en það gerðu þeir Robbie Crawford og Jakup Thomsen fyrir FH.

Crawford bætti svo við sínu öðru marki snemma í síðari hálfleik áður en Þórir Jóhann Helgason gerði út um leikinn og lokastaðan, 4-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 6 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 6 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð