fbpx
433

PAOK að fá leikmann Liverpool – Chelsea sagði nei við Lyon

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Everton hefur trú á því að félagið geti haldið vængmanninum Ademola Lookman sem er á óskalista RB Leipzig. (Echo)

Lazar Markovic, leikmaður Liverpool, er á leið til gríska félagsins PAOK á láni. (Mirror)

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, vill vera áfram hjá félaginu í mörg ár til viðbótar. (Football Italia)

Chelsea hafnaði því að fá sóknarmanninn Nabil Fekir frá Lyon í sumar. (Mail)

Danny Simpson og Andy King, leikmenn Leicester, muni yfirgefa félagið á gluggadeginum. (Leicester Mercury)

Hull og QPR hafa bæði áhuga á að fá Tommy Elphick, varnarmann Aston Villa, á láni. (Sky)

Aston Villa er að kaupa franska varnarmanninn Harold Moukoudi frá Le Havre í Frakklandi. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 7 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð