fbpx
433

Fylkir vann sterkan sigur í fallbaráttunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 19:21

Keflavík 1-2 Fylkir
0-1 Emil Ásmundsson(53’)
1-1 Aron Snær Friðriksson(sjálfsmark, 58’)
1-2 Ragnar Bragi Sveinsson(víti, 83’)

Fylkir vann gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið heimsótti botnlið Keflavíkur.

Fylkir var þremur stigum frá fallsæti fyrir leikinn í kvöld en þar situr Fjölnir nú með 16 stig. Keflavík er nú þegar fallið og er með fjögur stig.

Fylkir vann 2-1 sigur í Keflavík í kvöld og er nú sex stigum frá fallsæti en Fjölnir á þó leik til góða.

Það var Ragnar Bragi Sveinsson sem sá um að tryggja Fylki sigur með marki úr vítaspyrnu á 83. mínútu leiksins.

Emil Ásmundsson hafði komið Fylki yfir áður en Aron Snær Friðriksson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og jafnaði fyrir heimamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe