fbpx
433

Andre Bjerregaard farinn frá KR

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 16:30

Framherjinn Andre Bjerregaard er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir KR í Pepsi-deild karla.

Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Fótbolta.net í dag en Bjerregaard er farinn heim.

,,Það var samkomulag okkar á milli að rifta samningi. Hann vildi skoða sína möguleika í Danmörku þar sem glugginn er að loka,” sagði Rúnar við Fótbolta.net.

Bjerregaard samdi fyrst við KR síðasta sumar og þótti standa sig nokkuð vel eftir dvöl hjá AC Horsens.

Daninn spilaði reglulega fyrir KR í sumar en hann gerði fjögur mörk í 16 deildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe