fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Rúnar Páll: Við vorum klaufar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, gat sætt sig við eitt stig í kvöld eftir jafntefli við Íslandsmeistara Vals.

Stjarnan og Valur skildu jöfn, 1-1 í Garðabæ en Rúnar viðurkennir að sínir menn hafi verið klaufar í kvöld.

,,Þetta var bara frábær leikur tveggja frábærra liða. Við vorum klaufar að nýta ekki færin í byrjun leiks,” sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir skora svo mark úr sinni fyrstu sókn og fengu ekki mörg færi. Við vorum klaufar að nýta ekki möguleikana.”

,,Eitt stig gegn mjög góður liði, svona er lífið í þessu. Það er mikið í húfi og menn seldu sig dýrt til að ná í úrslit og ná í betri úrslit.”

,,Staðan er bara sú sama og allir eru jafnir eftir jafn marga leiki. Valur er með þriggja stiga forystu en það er nóg af leikjum eftir.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton