fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

Rúnar Páll: Við vorum klaufar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, gat sætt sig við eitt stig í kvöld eftir jafntefli við Íslandsmeistara Vals.

Stjarnan og Valur skildu jöfn, 1-1 í Garðabæ en Rúnar viðurkennir að sínir menn hafi verið klaufar í kvöld.

,,Þetta var bara frábær leikur tveggja frábærra liða. Við vorum klaufar að nýta ekki færin í byrjun leiks,” sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir skora svo mark úr sinni fyrstu sókn og fengu ekki mörg færi. Við vorum klaufar að nýta ekki möguleikana.”

,,Eitt stig gegn mjög góður liði, svona er lífið í þessu. Það er mikið í húfi og menn seldu sig dýrt til að ná í úrslit og ná í betri úrslit.”

,,Staðan er bara sú sama og allir eru jafnir eftir jafn marga leiki. Valur er með þriggja stiga forystu en það er nóg af leikjum eftir.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard