fbpx
433

Rúnar Páll: Við vorum klaufar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 21:19

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, gat sætt sig við eitt stig í kvöld eftir jafntefli við Íslandsmeistara Vals.

Stjarnan og Valur skildu jöfn, 1-1 í Garðabæ en Rúnar viðurkennir að sínir menn hafi verið klaufar í kvöld.

,,Þetta var bara frábær leikur tveggja frábærra liða. Við vorum klaufar að nýta ekki færin í byrjun leiks,” sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir skora svo mark úr sinni fyrstu sókn og fengu ekki mörg færi. Við vorum klaufar að nýta ekki möguleikana.”

,,Eitt stig gegn mjög góður liði, svona er lífið í þessu. Það er mikið í húfi og menn seldu sig dýrt til að ná í úrslit og ná í betri úrslit.”

,,Staðan er bara sú sama og allir eru jafnir eftir jafn marga leiki. Valur er með þriggja stiga forystu en það er nóg af leikjum eftir.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp
433
Fyrir 8 klukkutímum

Modric ekki sá besti heldur Messi

Modric ekki sá besti heldur Messi
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“
433
Fyrir 11 klukkutímum

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 14 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA