fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Stjarnan vann toppslaginn gegn Blikum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2-1 Breiðablik
1-0 Baldur Sigurðsson(25′)
2-0 Þorsteinn Már Ragnarsson(38′)
2-1 Thomas Mikkelsen(40′)

Það fór fram stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan fékk lið Breiðabliks í heimsókn í toppslag.

Það var boðið upp á virkilega fjörugan fyrri hálfleik í kvöld en þrjú mörk voru skkoruð í Garðabæ.

Baldur Sigurðsson kom Stjörnunni yfir á 25. mínútu leiksins áður en Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði annað fyrir heimamenn.

Thomas Mikkelsen elskar að skora mörk og lagaði hann stöðuna fyrir Blika stuttu eftir mark Þorsteins.

Fleiri mörk voru þó ekki skoruð í leiknum og fer Stjarnan á toppinn í bili en Valur á leik gegn Fjölni síðar í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 17 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn