fbpx
433

Emery neitar sögusögnunum um Özil – ,,Hann ákvað að spila ekki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 17:00

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, hefur neitað því að hann hafi rifist við miðjumanninn Mesut Özil á æfingasvæðinu.

Özil var ekki valinn í leikmannahóp Arsenal í dag sem vann West Ham 3-1 í ensku úrvalsdeildinni.

ESPN greindi frá því fyrr í dag að Özil og Emery hafi rifist heiftarlega á æfingu fyrir leikinn en Emery segir að það sé bull.

,,Þessar upplýsingar eru ekki réttar. Ég veit ekki hver ákvað að segja fólki þetta,“ sagði Emery.

,,Hann var veikur í gær og ákvað sjálfur að hann myndi ekki spila.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 23 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum